Höfundur hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir þessa bók sem talin var besta ljóðabókin sem kom út árið 1989. Þessi útgáfa var gerð handa félagsmönnum íslenska kiljublúbbsins af því tilefni. Óbundin en sem ný.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.