Hér eru eftirtaldar bækur í boði. Árbók 1945-47. Dimmufjöll. Fóstbræður. Jörð. Vargur í véum. Bækurnar eru allar í svörtu vönduðu skinnbandi og tölusettar allar nr. 529. Nafn fyrri eiganda skrifað í einhverjar. Gefið út á árunum 1945-1954. verð 2.800 kr. stykkið seljast stakar.