Hér eru fyrstu 8 árgangar þessa Norðlenska tímarits innbundnir í fjórar bækur. Bandið er ágætt en ´þó ekki eins á öllum bókunum. Tvö hefti komu út á ári. Einnig er hægt að fá eitthvað af stökum heftum óinnbundnum.
Price:kr 9.000
Til Bókakaupenda.
Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.