Í þessari bók eru eftirtaldar sögur. Þorsteins saga hvíta. Vápnfirðinga saga. Þorsteins saga Síðu-Hallssonar. Hrafnkels saga Freysgoða. Fljótsdæla saga. Upphaf Droplaugarsona sögu. Finnboga saga ramma. Kjalnesinga saga. Jökulsþáttur Búasonar. Bárðar saga Snæfellsáss og Víglundar saga. Bókin í úrvals góðu brúnu skinnbandi en eitthvað er um undirstrikuð orð í henni.