Í Stikill 1 er mest fjallað um karlakór Bólstaðahlíðarhrepps ekki síst upphafs árum kórsins. Í Stikill 3 er fjallað um Byggingu og vígslu Húnavers 7. júlí 1957. Vitnað er í dagbók Jónasar Tryggvasonar og einnig í fundargerðir sveitarstjórnar (líklega Bólstaðahlíðarhrepps.) óinnbundin eintök sem ný verð 1.700 stk..