You are here

Hörpuhljómar

Höfundur: 
Sigfús Einarsson o.f.l.
Ástand: 
allgott
Útgáfuár: 
1905
Útgefandi: 
Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar
SKU: L-171

Íslensk sömglög fyrir fjórar karlmannaraddir. Safnað hefur Sigfús Einarsson. (Þarna er að finna lög eins og Bára blá. Ólaf Liljurós. Bí bí og blaka. Eggert Ólafsson,  Íslandsljóð o.f.l.  Innbundið eintak en sumar blaðsíður ekki vel hreinar. Fágæti.

Price: kr 4.000