Eins og nafnið ber meðsér er hér um ljósmyndabók að ræða þar sem myndir eru teknar úr lofti. Allar myndirnar eru frá Noregi og myndatextar eru á norsku og ensku. Fjöldi stórkostlegra mynda.
Price:kr 3.500
Til Bókakaupenda.
Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.