samanbundið í eina bók sem er í glæsilegu ljósbrúnu skinnbandi, með gyllingu á kili. Þetta er prentað á Akureyri 1907 og 1908. Það skal tekið fram að talsvert er af viðgerðum blaðsíðum (einkum jaðrar með gegnsæu límbandi) í bókinni. Hún er þó algerlega stafheil.