You are here

Hvernig ég varð heimsmeistari

Höfundur: 
Mikael Tal/Bragi Halldórsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1975
Útgefandi: 
Tímaritið Skák
SKU: Y-710

Einvígið um heimsmeistartitilinn 1960 með ítarlegum skýringum Tals.  Þar sem Tal sigraði Botvinnik 12.5 gegn 8.5. Aftanvið eru svo nokkrar glansperlur og svo allar skákirnar úr einvígi þeirra félaga 1961 sem Botvinnik vann 13-8. en án skýringa.

Price: kr 1.700