Þessa bók þarf ekki að kynna því flestir íslendingar hafa heyrt söguna um bræðurna sem urðu úti á Kili. Hér er nýrri útgáfan í boði með góðu hlífðarblaði. Í hana hefur verið bætt sögum og ljóðum er tengjast þessum atburði. Teikningar í bókinni eru eftir Freydísi Kristjánsdóttur, einnig eru í bókinni ljósmyndir.