You are here

Hjálmar Jónasson danski

Höfundur: 
Óþekktur
Ástand: 
allgott
SKU: Æt-113

Þetta er hansskrifuð ættarskrá þessa Hjálmars á 18 reiknisbókarblöð. Hann er húnvetningur að uppruna ritgerðin hefst eftirfarandi.  Var fæddur á Þverá í Núpsdal 22.okt. 1810. Móðir hans var ung stúlka Kristín Magnúsdóttir líklega frá Bakkakoti í Víðidal Guðbrandssonar. En faðir hans var Jónas smiður Jónsson frá Litlu-Ásgeirsá sonur Jóns Arngrímssonar og Guðrúnar Magnúsdóttur.

Price: kr 1.200