Furðulegt bókarkorn þar sem öllu er snúið við. Bókin óbundin en eflaust fágæti að öllum frágangi. Árituð af höfundi með bestu kveðju til Jóns Björnssonar rithöfundar.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.