Saga Sesselju Sigmundsdóttur sem á sínum tíma stofnaði Sólheima í Grímsnesi. Áratugum saman barðist hún við fordóma og skammsýn yfirvöld. Hvorki málaferli,persónulegar sorgir né bráðabirðalög sem sett voru henni til höfuðs náðu að buga hana. Mögnuð lesning.