Höfundurinn bjó um árabil í Svalvogum einum afskekktasta bæ landsins. Meira en helmingur þessarar bókar er ljóð sem hann hefur gert við ýmis tilefni. En hinn hlutinn eru ýmsar frásagnir af búskap í Svalvogum og nágrenni sem og úr Dýrafirði. ath. hlífðarblað vantar.