Þetta er litið kver liðlega 30 síður ljósritað úr einhverju riti sem ´prentað var 1886. Þarna er ágæt mynd af Halldóri sem var lengst af embættisferli sínum á Hofi í Vopnafirði en sat nokkur ár áður að Glaumbæ í Skagafirði. (Ath. burðargjald 120 kr.)