Hér er lítið óbundið kver ljósritað í Lithoprenti 1942. Eftirmynd af kvæðakveri með rithönd skáldsins sem varðveittist í Eyjafirði en er nú í eigu Landsbókasafnsins. Í þessu kveri munu vera nokkrar vísur sem ekki voru prentaðar í ljóðasöfnum skáldsins. Útgefendur voru Einar Þorgrímsson og Finnur Sigmundsson. (Ath. burðagjald 300 kr.)