Aftanvin ævisöguna eru prentuð Almanök Þjóðvinafélagsins 1931 og 1933 og þar aftanvið Lýsing Íslands eftir Halldór Kr. Friðriksson yfirkennara sem upphaflega hefur verið gefin út 1880.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.