You are here

Við hljóðnemann

Höfundur: 
Ýmsir.
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1950
Útgefandi: 
Björn Th.& Jónas Árnason.
SKU: Y-206

Með útgáfu þessarar bókar vakir fyrir okkur að halda til haga nokkrum af hinum bestu erindum og þáttum er fram hafa komið í útvarpinu á liðnu ári segir í kynningu á bókinni árið 1950. Eftirtaldir segja frá. Margrét Indriðadóttir (fimm dagar í Mexíkó) Jón Þórarinsson (litir og tónar) Ingólfur Gíslason (stúdentar frá fyrri öld) Kristján Eldjárn (hringur austurvegskonunga) Sigurður Magnússon (Íslensk jól í Ísrael) Finnbogi Guðmundsson (Sveinbjörn Egilsson skrifar konu sinni) Halldór Johnson (hinsta kveðja til Vestmannaeyja) Bjarni Guðmundsson (frá Hjaltlandi)  Gunnar Finnbogason (Hjaltastaðafjandinn)  Guðni Jónsson (Fjörugögn) Hákon Bjarnason (Fundið skógarkot) Broddi Jóhannesson (Áróður)  Guðrún Sveinsdóttir (Kveðið í önnum dagsins) Guðmundur Arnlaugsson (Ljós og litir í andrúmsloftinu)  Helgi Hjörvar (Frá Guðrúnu á Steinsstöðum)  Bergsveinn Skúlason (Vor í Eyjum)  Steinunn H. Bjarnason (Gamlar sagnir úr Biskupstungum)  Símon Jóh. Ágústsson Guy de Maupassant)   Áskell Löve (Erfðafræðingar rækta risadýr) UPPSELD:

Price: kr 0