Hér er hún komin þessi stórmerka bók sem Björn í Sauðlauksdal gaf út árið 1780. Hún hafði að geyma ýmsan fróðleik og ráðleggingar handa bændum og varð mjög eftirsótt og mikið lesin og prentuð í þrígang síðast í Kaupmannahöfn 1834. Hér er eintak sem ljósritað var í Lithoprenti 1948. Þrátt fyrir að efni bókarinnar sé úrelt er hún merkilegur safngripur enda fyrsta leiðbeiningarit ætlað bændafólki sem hér var gefið út. Ath. Gotneskt letur, burðargjald 250 kr.