Útgáfa frá 1858 í alskinni 324 síður prentuð í Kaupmannah. Mikið er búið að handfjatla þessa bók og því miður talsvert með óhreinum höndum og er hún verðlögð eftir því. Band má heita þokkalega gott.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.