Óbundið í frekar löku ástandi. Pappakápa laus frá innihaldinu og bókin merkilega illa skorin. Í kverinu er gerð nokkur grein fyrir höfundi sem fæddur var í Stekkjardal á Rauðasandi 1807. Bók sem þarf að binda inn, gefin út í Gimli 1910 eða 11.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.