Ósjálfráð ljóðagerð og ræður skjalfestar af Erlingi Filippussyni. Guðmundur var fæddur að Ausu í Andakílshreppi 1859 ,en bjó síðustu árin að Hverfisgötu 89 í Reykjavík. Hann var ekki skáld heldur var ort í gegnum hann og var talið að það væri Hallgrímur Pétursson.