Sannar sagnir úr lífi Kristínar Kristjánsson. Kristín var Borgfirðingur að uppruna fædd að Skarðhömrum í Norðurárdal. Hún lærði ljósmóðurfræði og starfaði við hjúkrun bæði í Kanada og hér heima. Kristín var skyggn og er talsvert fjallað um þá eiginleika hennar í bókinni.