Ingeborg sem ritar hér ævisögu sína var kona Jóhanns Sigurjónssonar skálds (og áður hélt hún við skáldið í mörg ár) Hér er m.a. sagt frá þegar helstu verk Jóhanns komu út, viðtökur almennings við þeim og eins þegar þau voru sýnd á sviði.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.