Lítið kver 96 blaðsíður gefið út í Winnipeg 1932. Efnið eru 102 sálmar flestir þýddir úr norsku og ensku. Tilgreint er hvaða lag á að syngja við hvern sálm. Ath. burðargjald innanlands 130 kr.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.