Ævisaga Rögnu Aðalsteinsdóttur á Laugabóli í Ísafjarðardjúpi.. Það hefur oft gustað um Rögnu sem löngu er orðin landsþekkt persóna. Hér segir Reynir sögu hennar.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.