Bók í skinnbandi, kápa allgóð en innsíður talsvert blettóttar. Fremstu síður vantar þar eru formáli Jóns Árnasonar listi yfir prentvillur og yfirlit yfir efni bókarinnar. Bókin verðlögð í samræmi við þessa ágalla.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.