You are here

Bernskuminningar Kristins á Núpi

Höfundur: 
Kristinn Guðlaugsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1960
Útgefandi: 
Útgáfan Menn og minjar
SKU: Æ-160

Þó svo að Kristinn væri ávallt kenndur við Núp í Dýrafirði var hann fæddur á Þröm í Garðsárdal í Eyjafirði og stór hluti bókarinnar fjallar um uppvaxtar ár hans í Eyjafirði.  Óbundin bók sem Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. Ath. burðargjald inanlands 250 kr.

Price: kr 1.700