You are here

Árbók Hins ísl.Fornleifafélags 2010

Höfundur: 
Ýmsir
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
2010
Útgefandi: 
Hið Ísl. Fornleifafélag
SKU: Fr-198

Meðal greina í bókinni er: Aldursgreining og nákvæm tímasetning fornleifa (Árný Erla Sveinbjörnsdóttir) Gróðurfarsbreytingar á Íslandi við landnám (Egill Erlendsson og Kevin J. Edwards) Fjárborgir (Birna Lárusdóttir)  Þórutóftir á Laugarfellsöræfum. (elín Ósk Hreiðarsdóttir og Orri Vésteinsson. Skagfirska kirkjurannsóknin  (Guðný Zoega og Guðmundur St. Sigurðsson. Ófeigskirkja nýtur vafans (Ragnheiður Traustadóttir) Íslensk jarðhús (Þór Hjaltalín)  Orð í belg um íslenska kumlhestinn( Þóra Pétursdóttir)  og ýmsar fleiri greinar er þarna að finna.

Price: kr 2.000