You are here

Sögur og Kvæði

Höfundur: 
Gestur Pálsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1949
Útgefandi: 
Leiftur h.f.
SKU: Lj-331

Glæsileg bók í skinnbandi ath. þó er aðeins los á einni fremstu síðunni. Ekki er hjá því komist að hryggja ljóðaunnendur með þvi að ljóðin taka aðeins 36 blaðsíður hinsvegar eru ýmsar smásögur höfundar á um 250 síðum. Þar má nefna Kærleiksheimilið, Grímur kaupmaður deyr, Tilhugalíf, Vordraumur, Sagan af Sigurði formanni. Hans Vöggur, Uppreisnin á Brekku, Skjóni, Sveitasæla og Svanurinn.

Price: kr 4.000