You are here

Íslandslýsing

Höfundur: 
Oddur Einarsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1971
Útgefandi: 
Bókaútg.Menningarsjóðs.
SKU: Þ-284

Qualiscunque descriptio Islandiae var upphaflega samið á latínu og talið nær fullvíst að Oddur Enarsson biskup i Skálholti sé höfundur. Bókin er þýdd af Sveini Pálssyni menntaskólakennara, inngangsorð rita dr. Jakob Benediktsson um höfundinn og dr. Sigurður Þórarinsson um náttúru-og landafræði höfundar.  Hér er í boði frumútgáfa verksins á íslensku.

Price: kr 2.500