Þetta er kallað minningarrit. Árituð af Jóni til herra Baldvin Bárðdal vinsamlegast. Bók í skinnbandi, nokkuð sér á kápu. Bókin er mikil fróðleiksnáma frá þeim tíma þegar verið var að hrinda ´Landsbókasafninu af stökkunum.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.