You are here

Menn og menntir I. II og III

Höfundur: 
Páll Eggert Ólason
Ástand: 
gott
Útgefandi: 
Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar.
SKU: R-51

Siðaskiptaaldarinnar á Íslandi.  Þrjár bækur í skinnbandi  aðeins sér á kápum, einkum kili  (bandið ekki það fallegasta sem séðst hefur fyrir þá sem eru kröfuharðir um slíkt)  en allar síður vel fastar.  Fyrsta bók frá 1919 fjallar um Jón Arason. Sú næsta frá 1922 um Ögmund Pálsson, Gizur Einarsson og samherja hans og sú þriðja frá 1924 um Guðbrand Þorláksson og öld hans. seljast allar saman á 18.000  ath. Svo er hægt að fá bók I í forlagsbandi nokkuð gott eintak á 3.000  kr.

Price: kr 18.000