Höfundur var fædd í Dalsseli undir Eyjafjöllum 1886. Hún var heilsulaus stóran hluta ævinnar og dvaldi þá á sjúkrastofnunum. Ásmundur Eiríksson ritar æviágrip höfundar. Nafn fyrri eiganda á fremst síðu.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.