Hér er fjallað um Aðalstein Jónsson og Ingibjörgu Jónsdóttur sem bjuggu á Vaðbrekku frá 1922 til haustsins 1971. Þau voru foreldrar hinna kunnu Vaðbrekku syskina sem felst hafa orðið þjóðkunnar persónur. þarna er einnig að finna ýmsar sögur sem snerta Hrafnkelsdal og búskapinn þar fyrr og síðar. Stórfróðleg bók. ath ekki er hlífðarblað um kápu.