Nú eru í boði bæði bindi æviminninga þessa merka rithöfundar. Meðal bóka eftir hann eru Ódáðahraun. Skriðuföll og snjóflóð. Berghlaup og ljóðabókin Fjöllin blá. ath. hlífðarblað um kápu til staðar á báðum bókunum.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.