You are here

Norðaustan ljóðátt

Höfundur: 
Nokkrir Ólafsfirðingar
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1990
Útgefandi: 
Höfundar
SKU: Lj-394

Óinnbundin, um bókina segir á aftari kápusíðu. Bókin inniheldur ljóð nokkurra ,,skúffuskálda" sem eiga það sameiginlegt að vera á einn eða annan hátt tengd Ólafsfirði. Hér yrkir hver með sínu nefi: Bóndinn,neminn,blómasölukonan,heildsalinn,bóndakonan og presturinn. Höfundar eru Gísli Gíslason.Helga Bökku. Herdís Pála Pálsdóttir. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Jón Árnason.Svavar Alfreð Jónsson og Þórhildur Þorsteinsdóttir. Einnig eru í bókinni frásögn af Benedikt Þorlkelssyni, Bensa frá Kvíabekk og kvæði eftir hann:

Price: kr 1.500