You are here

Vaskir menn

Höfundur: 
Guðmundur Guðni Guðmundsson.
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1968
Útgefandi: 
Norðri
SKU: Þ-308

Sagnaþættir einkum  um harðskeytta Vestfirðinga. Þeir eru: Guðmundur Guðmundsson frá Drangavík og Svarthamri. Tvíburabræðurnir Þorlákur og Guðmundur Guðmundssynir fæddir í Eyrardal í Álftafirði. Finnbogi Pétursson Litlabæ í Skötufirði.Bjarni Bárðarson Hóli í Bolungarvík. Oddur sterki af Skaganum. Árni Gíslason frá Kálfavík í Skötufirði. Magnús Guðmundsson í Traustholtshólma.  Halldór Jónsson í Æðey. Magnús á Bakka í Langadal. Tómas og Andrés í Dritvík. Og Staðarfellsslysið    20. október 1923

Price: kr 2.300