Æviminningar Einars Jónssonar myndhöggvara 1874-1954. Upphaflega gefnar út í tveimur bókum 1944 en þetta er útgáfa frá 1983 og hér eru báðar eldri bækurnar komnar saman í eina. Fróðleg bók þessa brautriðjanda íslenskrar höggmyndalistar.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.