Viðmælendur Péturs í bókinni eru: Davíð Davíðsson prófessor. Jóhann Pétursson vitavörður og bókasafnari. Jón frá Pálmholti skáld og form. leigjendasamtakanna um árabil og Vilhjálmur Eyjólfsson bóndi og hreppstjóri á Hnausum í Meðallandi. Bók sem ný.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.