Bókin var gefin út til stuðnings Neistanum styrktarfélagi hjartveikra barna. Fjöldi höfunda lagði til efni í bókina. Þarna er að finna bæði ljóð, smásögur og kafla úr áður útgefnum bókum. Bók sem ný en ekki er hlífðarblað um kápu.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.