You are here

Hefurðu séð huldufólk

Höfundur: 
Unnur Jökulsdóttir
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
2007
Útgefandi: 
Mál og menning.
SKU: Y-233

Í bókinni fer höfundur um landið og tekur fólk tali þar sem það lýsir reynslu sinni og samskiptum við  huldufólk. Bókin sjálf sem ný en aðeins sér á hlífðarblaðinu, Meðal viðmælenda eru þríburasystur á Hegrabjargi  í Skagafirði, Sæunn Jónsdóttir Svanavatni, Rósa Guðmundsdóttir í Goðdölum, Hilmar Örn Hilmarsson. Þórður í Skógum, Jón Jónsson á Kirkjubóli, Ásbjörn Þorgilsson í Djúpuvík, Elísabet Pétursdóttir á Sæbóli, Valdimar Gíslason á Mýrum,Páll Jónsson í Astúni, Alfreð Jónsson á Sauðárkróki, Ásta Jónsdóttir á Borgarfirði eystar. Eysteinn og Jóhannes  Gíslasynir í Skáleyjum, Málfríður Benediktsdóttir Egilsstöðum og margir fleiri.

Price: kr 2.000