You are here

Bóndi er bústólpi VI

Höfundur: 
Guðmundur Jónsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1985
Útgefandi: 
Ægisútgáfan
SKU: R-72

Hér er sagt frá eftirtöldum bændum. Þórarinn Georg Jónsson Reynisstað í Skerjafirði. Gísli Magnússon Eyhildarholti Skagf.  Hafliði Guðmundsson Búð í Þykkvabæ.  Jóhann Eyjólfsson í Sveinatungu.  Jón Guðmundsson Ytri-Veðraá í Önundarfirði.  Pétur Þorsteiinsson MIðfossum. Jóhann Baldvinsson, Eiríikur Stefánsson, Sigþór Jónsson allir á Rifi á Sléttu. Valdimar Pálsson Möðruvöllum í Eyjafirði, Þorbjörn Guðmundsson Kirkjubæ í Vestmannaeyjum og Þorsteinn Stefánsson Þverhamri í Breiðdal.  Ef allar bækurnar Bóndi er Bústólpi eru keyptar fást þær á 9.500 kr. 

Price: kr 1.700