Hér er fjallað um Djúpuvík,Ingólfsfjörð og Gjögur í Árneshreppi. Síldarævintýrið og hnignunina þegar það var á enda. Bók sem sáralítið er í umferð nú en eftirsóttasta bók Þorsteins. ath hlífðarblað til staðar.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.