Kristján var Borgfirðingur að uppruna oft kenndur við bæinn Klukkkufell í Lundarreykjadal. Um miðjan aldur flutti hann norður í Sléttuhlíð í Skagafirði og bjó þar eftir það. Þetta er seinni ljóðabók Kristjáns, sú fyrri Fjöllin sál og ásýnd eiga kom út árið 1994. Bók sem ný.