You are here

Ég skal kveða við þig vel I-II

Höfundur: 
Ýmsir/Jóhann Sveinsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1947
Útgefandi: 
Helgafell
SKU: Lj-491

Hér eru báðar bækurnar samanbundnar í eina. Sú síðari sem kom út árið 1961 heitir raunar Höldum gleði hátt á loft. Þetta er safn ljóða eftir ýmsa höfunda sem Jóhann safnaði og gaf út. Upphafsstafir Ragnars í Smára á fremstu síðu þegar hann sendir Sigrúnu og Páli bókina að gjöf. ath. ekki er hlífðarblað um kápu.

Price: kr 2.500