Óinnbundin hefur verið í bókasafni og ber stimpil þess. Tíunda bók höfundar samin á Kópaskeri og er mannlíf og landslag þar og á Sléttu ríkur þáttur í bókinni svo og jarðskjálftarnir þar nyrðra og áhrif þeirra á fólk.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.