You are here

Framfari 100 ára

Höfundur: 
Ýmsir
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1977
Útgefandi: 
Árni Bjarnas/Heimir B. Jóhannsson
SKU: Bg-50

Framfari var fyrsta blaðið á íslensku sem gefið var út í Vesturheimi árið 1877. Hér kemur ljósrit af fyrsta árgangi blaðsins útg. í sept. 1977. Unnið í prentsmiðjunni Odda. Hér er eitt af tvö hundruð tölusettum eintökum á handritapappír bundið í alskinn og áritað af útgefendum þeim Árna Bjarnasyni og Heimir Brynjúlfi Jóhannssyni. Plastfilma er um skinnkápuna.  Bók í stóru broti.   Gullmoli  fyrir safnara.

Price: kr 45.000