Höfundur var skólastjóri Hvítárbakkaskólans um árabil. Minningarnar skrifaði hann um 1920 en þær voru ekki gefnar út fyrr en 1992. Í viðauka er niðjatal Sigurðar. Anna Sigurðard. skrifar eftirmála við minningar föður síns. Ath ekki er hlífðarblað um kápu.