Flestar tengjast vísurnar í bókinni hestum og hestamönnumog flestar ortar á gleði stundum en þarna er líka fallegur óður til Skagafjarðar og annar til Eyjafjarðar sem þó nær ekki sömu hæðum. Blýantsteikningar af höfundi, Jói í Stapa og Jóa á Miðsitju eftir Reynir Hjartarson eru í bókinni. Bókin árituð af höfundi.